24.1.2008 | 00:53
Eru menn alveg að missa sig eða ?
Jæja, enn einu sinni er verið að orða Newcastle við sóknarmann.
Samkvæmt slúðrinu ætlar minn ástkæri klúbbur að fá Goran Pandev, Jermain Defoe, Johan Elmander, Dean Ashton og síðan en ekki síst það hlægilegasta Dimitar Berbatov.
Ég vil fá að sjá leikmenn eins og Wes Brown, Carrick og SWP.
En nóg um Newcastle.
Njótið aðeins Dwight Howard.
http://www.youtube.com/watch?v=mxFnag6uQSw
Ég kann ekki enn að setja myndband inná.
Fáránlega góður þessi maður, Sverrir elskar hann og það er örugglega eini körfuboltamaður sem hann elskar sem ég elska líka.
Nei ég meina hver hatar T-Mac
Takk fyrir mig og góða nótt
Newcastle á eftir Pandev | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Davíð Daníelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér finnst nú meira djók að þeim langi í Pandev sem gæti auðveldlega labbað inn í sóknarleik AC Milan, Juve og fleiri liða. Skil ekki þetta rugl í Toon, þurfa að styrkja vörnina sína til muna og tala nú ekki um barkverðina sem ættu í basli með að spila í Coca Cola league.
Þarf að flengja þessa drengi og stuðningsmennina vel. Mátt ekki búast við að Newcastle vinni deildina með svona hörmulegan liðsanda.
addi (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.