24.1.2008 | 08:55
Houston 109 - Seattle 107
Jćja, Tracy er ađ komast í gang, hann skorađi 28 stig og átti heiđurinn af síđustu 90 sekúndum leiksins ţegar Houston vann. Enn einu sinni sannast ađ hann er ótrúlegur.
Nýliđinn Durant finnst mér alltaf vera ađ hrífa mig meira og meira, var međ rúmlega 50% skotnýtingu og 25 stig.
Hins vegar fannst mér dálítiđ hlćgilegt ađ kóngaliđ deildarinnar, hinir ódauđlegu Boston Celtics töpuđu á móti Toronto Raptors, sem er mig minnir ekkert sérstakir. Calderon leiddi Raptors međ ótrúlegum leik. 24 stig 13 stođsendingar og 80% skotnýting, hann skorađi líka sigurkörfuna ţegar 10 sekúndur voru eftir.
Ég hlć hérna ţegar ég er ađ "browsa" nba.com, er Camby ekki međ viti, mađurinn er í annađ skiptiđ í ţessari viku ađ taka 20+ fráköst. Reyndar átti hann bara 13 stig og 4 blocks. Ţađ pirrar mig örlítiđ ađ ţjálfarinn hatar J.R. Smith hjá Nuggets. Nú eru Nene og anthony meiddir en hann setur K-Mart fyrir Nene, en Kleiza fyrir Anthony, halló, hvar er highlighterinn J.R. Smith.
http://www.youtube.com/watch?v=H9B1B1Izqt4
Síđan verđ ég ađ setja myndband međ T-Mac í tilefni dagsins.
http://www.youtube.com/watch?v=p_CGxj3dHGA
Ég er farinn ađ fylgjast međ í tíma.
Um bloggiđ
Davíð Daníelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.