25.1.2008 | 01:03
5 uppáhaldslögin mín.
Ég ætla hérna að taka á 4 dögum 4 bloggfærslur á uppáhalds lögum og hljómsveitum og verstu lögum söngvörum.
Ég byrja á uppáhalds lögunum.
1. Crossroads - Bone Thugs 'n' Harmony.
Lagið Crossroads var gert 1996 í minningu um Eazy E (fyrrv. meðlimur NWA fyrir þá sem vitiggi neitt). Ég fæ alltaf svona þægindar"hroll" í mig þegar ég heyri þetta lag. Fyrsta sæti
http://www.youtube.com/watch?v=daXQN58sv1s
2. Thugz Mansion - Tupac
Ótrúlega flott lag frá meistara tupac sem kom ekki fyrr en 2000 á disknum Better Dayz
http://www.youtube.com/watch?v=kExHaBkEYi8&feature=related
3. Knockin On Heavens Doors - Bob Dylan
Ótrúlega flott lag sem að Bob Dylan samdi fyrir myndina Pat Garret and Billy the kid
http://www.youtube.com/watch?v=1GNearEuncU
4. Home - Bone Thugs 'n' Harmony
Hreint út sagt unaðslegt lag með Bone Thugs. Phil Collins er líka í þessu lagi
http://www.youtube.com/watch?v=XoLB_U0YPOg
5. Lola - The kinks
Það þarf ekki að kynna þetta ótrúlega lag.
http://www.youtube.com/watch?v=pWw1z3h-ee0&feature=related
Um bloggið
Davíð Daníelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Shit.. það er svo erfitt að gera svona lista Davíð. Varla hægt sko. En þetta eru þokkalega þó að ég þekki "Lola" einna best. Prófaðu að hlusta á "Well Respected Man" með The Kinks. Unaðslegt!
Torfi Guðbrandsson (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.