26.1.2008 | 01:43
Verstu lög allra tíma
Jćja, ég gerđi uppáhaldslögin mín, nú er komiđ ađ andstćđunni.
1. Crank that - Soulja Boy
Ţrátt fyrir gífurlegar vinsćldir í Bandaríkjunum ţá hefur mér alltaf fundist gaman ađ hlćja af ţessu lagi.
http://www.youtube.com/watch?v=LpocrqvP2Yg
2. Sandi Thom - Punk Rocker
Fyrst ţegar ég heyrđi ţetta lag ţá hugsađi ég "týpískt FM lag, ekkert sérstakt en ekkert drasl" síđan komst ég ađ ţví ađ ţetta er DRASL
http://www.youtube.com/watch?v=TEzd58SfOYg
3. 50 Cent - Window Shopper
Enn eitt gellulag međ 50 Cent, en í ţessu lagi veit ég ekki hvort hann er ađ dissa einhvern eđa líta stórt á sig. Ćtli ţađ sé ekki bara ţađ sama. Algert djönk
http://www.youtube.com/watch?v=74nylouvtYc
4. Akon - Blame it on me
Ég get eiginlega ekki sagt neitt. Bara algert drasl
http://www.youtube.com/watch?v=HS7aULdHo24
5. McFly - Obviously
Ótrúlegt hvernig tónleikastöđ getur nauđgađ svona lélegu lagi. Myndbandiđ samt skondiđ
http://www.youtube.com/watch?v=tu6qaNMJLHA
Um bloggiđ
Davíð Daníelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.